Breytingar á vefsíðu Skotvís

Þeir sem hafa verið að skoða vef Skotvís að undanförnu, hafa eflaust tekið eftir stöðugum breytingum á honum s.l. viku.  Markmiðið með þessum breytingum er að létta vefinn og skilja aðalatriði frá aukaatriðum ásamt ýmsum nýjungum og mega menn búast við frekari breytingum næstu vikurnar í þessa veru.

Stjórn Skotvís biður félagsmenn og aðra notendur um að sýna þessu verkefni skilning, þó svo að þetta kunni að skapa tímabundin óþægindi við notkun vefsins.

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Tags: aukaatriðum, ýmsum, skilja, létta, vefinn, hafa, aðalatriði, vikurnar, veru, skotvís, nýjungum, breytingum, menn, þessa, ásamt
You are here: Home