Láttu ekki þitt eftir liggja - dregið 13. desember

lattekkithitteftirliggjaLáttu ekki þitt eftir liggja - dregið 13. desember

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn tómum skothylkjum til Olís því dregið verður um 150 þús. kr. eldsneytisúttekt þann 13. desember næstkomandi úr innsendum þátttökuspjöldum.

Skotvís vil koma á framfæri þökkum til Olís og UST fyrir samstarfið í verkefninu sem ætlað er að minna veiðimenn á hve mikilvægt er að skilja ekkert eftir á veiðislóð nema sporin sín og til þeirra veiðimanna og skotfélaga sem tóku þátt í verkefninu.

Með veiðikveðju stjórn Skotvís.

Tags: skilja, mikilvægt, ekkert, ætlað, verkefninu, eftir, desember, olís, dregið, liggja, þitt, láttu, veiðimenn
You are here: Home