Kynningarfundur um bogveiði 10. maí

Þriðjudaginn 10. maí kl 20.00 mun Indriði R. Grétarsson formaður Bogaveiðifélags Íslands kynna bogveiði í Veiðiseli félagsheimili SKOTVÍS að Eirhöfða 11. Indriði mun fara yfir helstu lög og reglur, aðferðir við veiðar og hefðir í öðrum löndum ásamt því að sýna boga og örvar. Létt spjall og kaffiveitingar í boði.

Kv. Stjórn SKOTVÍS og Bogveiðifélags Íslands

Tags: íslands, skotvís, reglur, maí, veiðar, öðrum, ásamt, indriði, bogveiði, löndum, hefðir, aðferðir, sýna
You are here: Home