Hvað er að frétta af okkar málum? - Spjallað við Guðmund Bjarnason umhverfisráðherra
- Details
- Published on 21 April 2008
- Hits: 2199

Ég er fæddur og uppalinn á Húsavík og eins og flest börn og unglingar sem alast upp í litlum sjávarplássum kynntist ég vel þeim undirstöðum sem íslenskt samfélag byggir á. Við lékum okkur í fjörunni og á...
Með veiðieðlið í blóðinu - Viðtal við Kristján Pálsson
- Details
- Published on 21 April 2008
- Hits: 2363

Veiðisögur
- Details
- Published on 21 April 2008
- Hits: 2221

Sagan af því þegar byssan bjargaði lífi Jóns veiðimans
Stríðsárin eru liðin með...
Spurt og spjallað við Siv Friðleifsdóttur, umhverfisráðherra
- Details
- Published on 21 April 2008
- Hits: 2255

Seltirningur er ég, en með siglfirskt og norskt blóð í æðum. Faðir minn, Friðleifur Stefánsson, er mikill veiðimaður, veiðir silung, lax og fer á sjóstöng. Fyrr á árum skaut hann rjúpurnar í jólamatinn okkar sem móðir mín, Björg Juhlin Árnadóttir, matreiddi eftir öllum kúnstnarinnar reglum. Nú hefur Þorsteinn maðurinn minn tekið við, veiðir og eldar jólakræsingarnar. Ég ólst upp á Seltjarnarnesi við sjórok og mikið útsýni, og bý þar enn...
Veiðimenn eru oft bestu náttúruverndarmennirnir - Viðtal við Steingrím J. Sigfússon
- Details
- Published on 21 April 2008
- Hits: 2435

Steingrímur segist hafa haft áhuga á veiðiskap frá því hann fór að muna...