Láttu ekki þitt eftir liggja - Veiðivísa að austan

lattekkithitteftirliggja fullÁtakið "Láttu ekki þitt eftir liggja" hefur vakið verðskuldaða athygli frá því var hleypt af stokkunum.  Philip Vogler á Egilsstöðum er einn þeirra sem er ánægður með þetta samstarfsverkefni SKOTVÍS, OLÍS og Umhverfisstofnunar og sendi skrifstofu SKOTVÍS meðfylgjandi vísu.

Vilt ei eftir láta liggja
lýti úr byssu þinni,
þig vil ekki heldur hryggja
henda neinu úr minni.

SKOTVÍS þakkar fyrir þessa hvatningu og hvetur hagyrðinga af öllu landinu að lauma að okkur fleirri veiðivísum á netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Tags: skotvís, láta, þig, eftir, byssu, hryggjahenda, neinu, minni, þinni, liggjalýti, vilt, hvatningu, liggja, þitt, láttu
You are here: Home