Vöktun og rannsóknir
Úthlutanir úr Veiðikortasjóði
- Details
- Published on 25 August 2012
- Hits: 4209
Veiðikortasjóður er fjármagnaður með hluta af gjaldi sem veiðimenn greiða fyrir veiðikort árlega. SKOTVÍS hefur frá stofnun (1995) gert kröfu á að hafa aðkomu að úthlutunarferlinu til að leggja áherslu á mikilvægi þess að veiðimenn hafi áhrif á forgangsröðun verkefna. Þann 29. nóvember 2010 var gerð sú breyting á matsferlinu að skipuð var sérstök ráðgjafanefnd um úthlutun úr Veiðikortasjóði en SKOTVÍS hefur þar einn fulltrúa (Sigríður Ingvarsdóttir) af fimm (5), sem starfa eftir ákveðnum verklagsreglum. Þessi breyting gerir það að verkum að skotveiðimenn á Íslandi hafa nú meira um það að segja hvernig fjármunum Veiðikortasjóðs er varið.
Taflan hér að neðan er m.a. unnin á grundvelli fyrirspurna á Alþingi, frétta [1995, 1997, 2010, 2011, 2012] og formlegra fyrispurna. Eins og sjá má, þá vantar upplýsingar um nokkur heiti verkefna, SKOTVÍS mun vinna áfram í því að afla frekari gagna um niðurstöður þessarra verkefna og birta á vef SKOTVÍS.
ÁR | FLOKKUR | STYRKÞEGI | RANNSÓKNARAÐILI | UPPHÆÐ (þús) | TITILL VERKEFNIS OG UMSÖGN RÁÐGJAFANEFNDAR UM ÚTHLUTUN ÚR VEIÐIKORTASJÓÐI | |
1995 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 4.500 | _ |
Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1995 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 850 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1995 | Rjúpa | Líffræðist. HÍ | Karl Skírnisson | 251 | _ | Rannsóknaverkefni: Sníkjudýr í rjúpu [SKÝRSLA] |
1995 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 250 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1996 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 5.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1996 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 1.850 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1996 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 845 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
1997 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ferðir melrakka á 1. vetri |
1997 | Minkur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.200 | _ |
Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1997 | Endur | RAMÝ | Árni Einarsson | 200 | _ | Rannsóknaverkefni: Fugladauði af völdum neta á Mývatni |
1997 | Fuglar | NÍ | Ólafur Einarsson | 600 | _ | Rannsóknaverkefni: Fuglar og raflínur |
1997 | Hrafn | NÍ | María Harðardóttir | 600 | _ | Rannsóknaverkefni: Áhrif veiða á hrafnastofninn |
1997 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 330 | _ | Vöktun: Athugun á viðkomu og afföllum hjá grágæsum |
1997 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 128 | _ | Vöktun: Vortalningar á gæsum og álftum á héraði |
1997 | Lundi | Náttúrustofa SU | Gísli J. Óskarsson | 300 | _ | Rannsóknaverkefni: Áhrif veiða á lundastofn af afmörkuðu svæðum |
1997 | Endur | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 642 | _ | Rannsóknaverkefni: Félagskerfi gráanda að vetrarlagi |
1997 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 600 | _ | Rannsóknaverkefni: Stofnbreytingar dílaskarfs og orsakir þeirra |
1998 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.123 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
1998 | Minkur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.700 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1998 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.700 | _ | Vöktun: Vöktun íslenska refastofnsins |
1998 | Endur | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 1.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Félagskerfi gráanda að vetrarlagi |
1998 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 4.600 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1998 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 4.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1998 | Refur | Líffræðist. HÍ | ÞÞB/GJ | 242 | _ | Rannsóknaverkefni: Staðsetning refagrenja á Hornströndum með GPS |
1998 | Hreindýr | Náttúrustofa AU | NN | 300 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1999 | Refur | Líffræðisst. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.476 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
1999 | Hrafn | NÍ | María Harðardóttir | 200 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1999 | Fuglar | NÍ | Ólafur Einarsson | 200 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1999 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 4.600 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn [SKÝRSLA] |
1999 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 4.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
1999 | Hreindýr | Náttúrustofa AU | NN | 600 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2000 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.600 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2000 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 719 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2000 | Minkur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.197 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2000 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.600 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn [SKÝRSLA] |
2000 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 4.200 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2001 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.600 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2001 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.500 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn [SKÝRSLA] |
2001 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 4.200 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2002 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.800 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2002 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.500 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn [SKÝRSLA] |
2002 | Gæsir | NÍ | Arnór Þ. Sigfússon | 1.200 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2002 | Almennt | Umhverfisstofnun | Arnór Þ. Sigfússon | 1.500 | _ | Rannsóknaverkefni: Könnun á áreiðanleika veiðitalna [SKÝRSLA] |
2002 | Almennt | SKOTVÍS | Sigmar B. Hauksson | 750 | Fræðsluefni: Ótilgreint | |
2003 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.825 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2003 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 12.000 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn [SKÝRSLA] |
2004 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.880 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2004 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 9.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2005 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.114 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2005 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.600 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2005 | Almennt | Umhverfisstofnun | NN | 700 | _ | Fræðsluefni: Ótilgreint |
2005 | Almennt | Umhverfisstofnun | NN | 1.057 | _ | Rannsóknaverkefni: Rjúpnaskýrslan |
2006 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.300 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2006 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.600 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2006 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 1.800 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2006 | Gæsir | Verkís | Arnór Þ. Sigfússon | 1.263 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2007 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.800 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2007 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 12.900 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2007 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 1.800 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2008 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.874 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2008 | Gæsir | Verkís | Arnór Þ. Sigfússon | 1.400 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2008 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 1.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2009 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 3.143 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2009 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.200 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn |
2009 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 1.850 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint (Bjargfuglar) |
2010 | Lundi | Náttúrustofa SU | Erpur S. Hansen | 1.017 | _ | Tækjakaup: Holumyndavél til rannsókna á ábúðarhlutfalli og varpárgangi lunda |
2010 | Lundi | Náttúrustofa SU | Erpur S. Hansen | 1.427 | _ | Vöktun: Mælingar stofnstærðar lundastofns Íslands |
2010 | Gæsir | NÍ | Kristinn H. Skarphéðinsson | 4.800 | _ | Vöktun: Mat á stofnstærð heiðagæsavarps í Þjórsárverum og Guðlaugstungum |
2010 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 1.407 | _ | Rannsóknaverkefni: Aldursgreining gæsa í sárum |
2010 | Gæsir | Háskólasetur Suðurlands | Tómas G. Gunnarsson | 1.000 | _ | Rannsóknaverkefni: Breytileiki í gæðum varpbúsvæða grágæsa - Gildi fyrir nýtingu og vernd [SKÝRSLA] |
2010 | Gæsir | Verkís | Arnór Þ. Sigfússon | 2.056 | _ | Vöktun: Vöktun á ungahlutfalli í veiðistofnum gæsa og anda með aldursgreiningu vængja úr veiði og vöktun á ungahlutfalli í friðuðum stofni blesgæsa [Kynning á niðurstöðum] |
2010 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 6.500 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn |
2010 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 9.500 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn |
2010 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 2.800 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2010 | Almennt | Snorri H. Jóhannesson | Snorri H. Jóhannesson | 500 | _ | Fræðsluefni: Kennslumyndband um minkaveiðar |
2011 | Lundi | Náttúrustofa SU | Arnþór Garðarsson | 2.258 | _ | Rannsóknaverkefni: Stofnrannsóknir á lunda |
2011 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 700 | _ | Rannsóknaverkefni: Áhrif eggjatöku á afkomu heiðgæsa og grágæsa á Ísland |
2011 | Gæsir | Háskólasetur Suðurlands | Tómas G. Gunnarsson | 1.660 | _ | Rannsóknaverkefni: Breytileiki í gæðum varpbúsvæða grágæsa - Gildi fyrir nýtingu og vernd [SKÝRSLA] |
2011 | Refur | Líffræðist. HÍ | Páll Hersteinsson | 1.902 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2011 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 8.100 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn |
2011 | Rjúpa | NÍ | Ólafur K. Níelsen | 2.990 | _ | Rannsóknaverkefni: Stofngerðarrannsókn á íslensku rjúpunni |
2011 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 2.500 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint (Íslensk / breski grágæsastofninn) |
2011 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 1.100 | _ | Tækjakaup: Netbyssa |
2011 | Sjófuglar | Náttúrustofa SU | Erpur S. Hansen | 177 | _ | Tækjakaup: Myndavélalinsa og minniseining til rannsókna á stofnbreytingu bjargfugla |
2011 | Minkur | Náttúrustofa VE | Rannveig Magnúsdóttir | 2.750 | _ | Rannsóknaverkefni: Breytileiki á fæðuvali minks á Snæfellsnesi á árunum 2001-2009 |
2011 | Almennt | SKOTVÍS | Sigmar B. Hauksson | 1.200 | _ | Fræðsluefni: Nýting á villibráð |
2011 | Gæsir | Verkís | Arnór Þ. Sigfússon | 2.163 | _ | Vöktun: Vöktun á ungahlutfalli í veiðistofnum gæsa og anda, með aldursgreiningu vængja úr veiði, og vöktun á ungahlutfalli í friðuðum stofni blesgæsa [Kynning á niðurstöðum] |
2012 | Sjófuglar | Náttúrustofa NA | Þorkell L. Þórarinsson | 3.100 | _ | Rannsóknaverkefni: Farhættir og vetrarstöðvar íslenskra svartfugla |
2012 | Lundi | Náttúrustofa SU | Erpur S. Hansen | 3.197 | _ | Rannsóknaverkefni: Ótilgreint |
2012 | Refur | Melrakkasetur Íslands | Ester R. Unnsteinsdóttir | 5.024 | _ | Vöktun: Íslenski refastofninn |
2012 | Rjúpa | NÍ | Ute Stenkewitz | 1.097 | _ | Rannsóknaverkefni: Sníkjudýrasýkingar, líkamsástand og stofnbreytingar rjúpu á Íslandi |
2012 | Gæsir | Verkís | Arnór Þ. Sigfússon | 2.224 | _ | Vöktun: Vöktun á ungahlutfalli í veiðistofnum gæsa og anda, með aldursgreiningu vængja úr veiði, og vöktun á ungahlutfalli í friðuðum stofni blesgæsa |
2012 | Rjúpa | NÍ | Jón G. Ottósson | 10.100 | _ | Vöktun: Íslenski rjúpnastofninn |
2012 | Gæsir | Náttúrustofa AU | Halldór W. Stefánsson | 1.500 | _ | Rannsóknaverkefni: Gæsabeitarálag á bújörðum |
2012 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | Arnþór Garðarsson | 2.980 | _ | Rannsóknaverkefni: Vetrarfæða sjófugla á íslenska landgrunninu |
2013 | Gæsir | Háskólasetur Suðurlands | 2.150 | _ | Rannsóknaverkefni: Mynstur í framleiðni grágæsa á landsmælikvarða á Íslandi. | |
2013 | Sjófuglar | Líffræðist. HÍ | 3.000 | _ | Vöktun: Fækkun íslenskra sjófugla: talningar í fjórum stærstu fuglabjörgum landsins 2013. | |
2013 | Refur | Melrakkasetur | 3.450 | _ | Rannsóknaverkefni: Hvað eru refirnir að éta? — fæða íslenskra melrakka að vetrarlagi. | |
2013 | Rjúpa | NÍ | 1.100 | _ | Rannsóknaverkefni: Sníkjudýrasýkingar, líkamsástand og stofnbreytingar rjúpu á Íslandi. | |
2013 | Rjúpa | NÍ | 10.000 | _ | Vöktun: Vöktun rjúpnastofnsins og afrán fálka á rjúpu. | |
2013 | Hreindýr | Náttúrustofa AU | 2.000 | _ | Vöktun: Vetrartalning íslenska hreindýrastofnsins. | |
2013 | Lundi | Náttúrustofa SU | 3.350 | _ | Rannsóknaverkefni: Rannsóknir á lunda 2013. Vöktun viðkomu, fæðu, líftala og könnun vetrarstöðva. | |
2013 | Rjúpa | 2.240 | _ | Rannsóknaverkefni: Stofnlíkan fyrir rjúpu. | ||
2013 | Gæsir | Verkís | 2.000 | _ | Vöktun: Vöktun á ungahlutfalli í veiðistofnum gæsa og anda, með aldursgreiningu vængja úr veiði, og vöktun á ungahlutfalli í friðuðum stofni blesgæsa. | |