Draumurinn - Smá kveðja frá Namibíu til félaganna í SKOTVÍS

skotvis1998f.jpgHeima á Íslandi hef ég veitt frá því ég man eftir mér. Eins og hverjir aðrir strákar með ólæknandi veiðibakteríu fór ég niður á bryggju til að veiða. Ég seldi dagblöð til að geta keypt færi í Geysi fyrir fimm krónur og beitu fékk ég vanalega hjá einhverjum trillukarl­in­um eða í næstu fiskbúð. Bryggjan var á þessum árum minn vettvangur. Kola- og ufsatittirnir, ásamt nokkrum „massa­dónum“ var það sem fullnægði veiði­þörf minni þau árin. Ég var svo ein­stak­lega heppinn á þessum árum að búa ein­ung­is 250 metrum frá æfingasvæði Skot­félags Reykjavíkur og þar kynntist ég skotvopnum í fyrsta skipti. 11 ára gamall fékk ég lánaðan 22 cal riffil hjá bróður mínum og við það jókst sóttin til muna. Stöku sinnum fékk ég að skjóta skoti og...

Read more: Draumurinn - Smá...

SKOTVÍS til Minnesota

skotvis1999f.jpg

Það hafði lengi staðið til hjá stjórn SKOTVÍS að efna til sam­eigin­legs ferðalags fyrir félags­menn. Ljóst var að það væri erfið­leikum háð að fara í veiðiferð því slíkar ferðir eru frekar dýrar og í þær komast aðeins fáir einstaklingar.

 

Minnesota

Þegar Flugleiðir hófu áætlunar­flug til Minnesota var ljóst að þetta væri áhugaverður áfangastaður fyrir félags­menn SKOTVÍS. Minne­sota­búar eru mikið útivistarfólk og eru skotveiðar ákaflega vinsælar þar. Þá er mjög kalt...

Read more: SKOTVÍS til...

Frá Dalvík til Minnesota - Fasanaveiðar

skotvis2000f.jpgÞegar SKOTVÍS auglýsti ferð til Minnesota í okkar ágæta frétta­bréfi tók hjartað í okkur félögunum, allmikinn kipp. Það skildi sko ekki henda annað árið í röð að við sætum heima. Enda varð sú raunin að þrír af fjórum okkar sátu í makindum, í 30.000 fetunum skömmu síðar, eins og sex ára strákar á leið í bíó í fyrsta sinn. En einn okkar varð að sætta sig við að skoðaði gólfefni niður á Ind­landi (og hefur enn ekki jafnað sig). 47-48-1.jpgEitt af því sem boðið var upp á í þessari frábæru ferð var...

Read more: Frá Dalvík til...

Veiðieðlið

skotvis2000f.jpgVeiðieðlið er ótrúlegt, eitthver ár­átta sem dregur menn út um víð­an völl í hvernig veðri sem er. Vel skilj­an­legt af mörgum ef veðrið er gott, en þegar varla er hundi út sigandi þá er erfiðara fyrir þá að skilja hvers vegna okkur veiði­menn langar út. Við erum ekki ein­göngu að fara upp til fjalla eða niður í fjöru. Veiðieðlið sem svo mörg karlmenni (og auðvita nokkrar konur) hafa, er svo sterkt að það dregur okkur út fyrir landsteinana. Ekki bara í stutta veiði­túra til...

Read more: Veiðieðlið

Svartbjarnaveiðar í Kanada

skotvis2000f.jpgBjarnaveiðar! Þetta hljómaði óneit­an­lega spennandi. Ekki síst hjá okkur Íslendingum sem höfum mest fiðurfénað til veiða. Ég er búinn að vera á kafi í þessu hefðbunda, gæsa­veið­um, svartfugli, önd og rjúpu og langaði virkilega í tilbreytingu. Hrein­dýr höfum við en ég hef alltaf sett verð­ið fyrir mig, svo eru þetta hálf­gerðar beljur sem hafa aldrei heill­að mig sem veiðimann, ekki nógu mat­sjó! En að skjóta skógarbjörn hljóm­ar allt öðruvísi, ég og björninn! Já, þetta er ég til í...

Read more: Svartbjarnaveiðar...

You are here: Home Tímaritið SKOTVÍS Greinar um málefni Veiðar erlendis