Skotvís, ráðstefnur, málstofur og aðrir viðburðirEitt af markmiðum Skotvís er að efla umræðu um skotveiðitengd málefni og hefur félagið staðið fyrir margíslegum málstofum og ráðstefnum til að vekja athygli á málefnum skotveiðimanna.  Slík umræða hefur oft leitt til breyttra viðhorfa meðal fræðimanna, almennings, þingmanna og ráðherra og stuðlað þannig að breytingum.

Tags: hefur, athygli, skotveiðimanna, slík, umræða, málefnum, leitt, vekja, breyttra, ráðherra, stuðlað, þannig, breytingum, þingmanna
You are here: Home Félagið Söguyfirlit Ráðstefnur, málstofur og aðrir viðburðir