Skotvís og hreindýraveiðarBaráttan fyrir jöfnu aðgengi almennings að hreindýraveiðum var eitt af fyrstu baráttumálum Skotvís.  Sú barátta og þrauteigja skilaði skotveiðimönnum þeim árangri að 1999 var sett reglugerð sem heimilaði öllum skotveiðimönnum sem uppfylla ákveðin skilyrði að sækja um veiðileyfi til Umhverfisstofnunar óháð búsetu eða tengsla við sveitarstjórnir á austurlandi.  Skoðið tímalínuna hér að ofan og fylgið sögunni frá 1982 til 1999.

Tags: skotveiðimönnum, veiðileyfi, umhverfisstofnunar, óháð, sækja, búsetu, uppfylla, ákveðin, skilyrði, öllum, tengsla, fylgið, sögunni, 1982, 1999
You are here: Home Félagið Söguyfirlit Hreindýraveiðar