Skotvís og helstu áfangar
- Details
- Published on 22 February 2012
- Hits: 4008
Starf Skotvís hefur skilað margvíslegum árangri fyrir bættu umhverfi skotveiðimanna. Mikilvægum áföngum hefur verið náð í átt að markmiðum sem tilgreind eru í lögum félagsins, en mörg eru þess eðlis að þau krefjast stöðugrar athygli og ekki má slá slöku við í málefnavinnunni. Ofangreind tímalína sýnir helstu áfanga sem starf Skotvís hefur skilað.
Tags: þess, hefur, skotvís, starf, helstu, krefjast, stöðugrar, þau, eðlis, athygli, mörg, málefnavinnunni, sýnir, áfanga, skilað