Breyting á félagsgjaldi Skotvís 2014

Á næstu dögum mun greiðsluseðill fyrir félagsgjöldum ársins 2014 koma inn um bréfalúgur félagsmanna og birtast í heimabönkum. Samþykkt var breyting á félagsgjaldi Skotvís fyrir árið 2014 á síðasta aðalfundi félagsins, gjaldið hækkar um 500 kr. og verður 5.500 kr. fyrir árið 2014.

Tags: skotvís, breyting, verður, árið, aðalfundi, samþykkt, síðasta
You are here: Home