Nýtt æfingasvæði

Picture 48.jpg

Á svæðinu eru tveir sporting vellir en þar komast fimm skotmenn á pall í einu og leirdúfunar koma frá fjórum mismunandi stöðum. Einnig er einn svokallaður skurður þar sem einn til tveir geta staðið og skotið dúfur sem koma frá þremur skothúsum. Fjórði völlurinn er í undirbúningi og er stefnt að því að smíða hann í vetur.
Félagið lét smiða glæsilegt 80 fermetra félagsheimili sem klárast í lok ágúst. Þar verður hægt að fá sér sæti og kaffibolla og salernisaðstaða. Þetta hús á einnig að nýtast félaginu vel þegar haldnir eru fundir, mót og aðrar samkomur.

 

Picture 49.jpgPicture 50.jpg

Tags: gera, 20-35, svæðið, félagsmenn, síðan, mikið, menn, hringi, nýtt, skjóta, opið, hver
You are here: Home Tímaritið SKOTVÍS Greinar um málefni Tæknigreinar Nýtt æfingasvæði