Landakort fyrir veiðiferðina

skotvis1998f.jpgUm nauðsyn góðra landakorta þarf ekki að fjölyrða. Án þeirra verður ferðalagið lítið annað en vegurinn fram­undan og fjöllin nafnlausar þústir í landslaginu. Kort hafa einnig mikil­vægu öryggishlutverki að gegna, því ásamt áttavitanum hindra þau ferða­menn frá því að fara villur vega.

 

 

Ferðakort

Kort eru flokkuð eftir mæli­kvörð­um. Kort í minni mælikvörðum eru yfirleitt nefnd ferðakort og veita þau heildaryfirsýn yfir landið. Þau henta vel til almennra ferðalaga, einkum í bíl og til undirbúnings slíkra ferðalaga. Einnig eru þau ómissandi sem veggkort á heimilum, skrifstofum og kaffistofum, því daglega skjóta upp kollinum fréttir af viðburðum er tengjast ákveðnum svæðum sem erfitt getur verið að staðsetja í...

Read more: Landakort fyrir...

Listin að veiða fugl á flugi - og velja skotið

skotvis1998f.jpg Að veiða með haglabyssu sýnist í fyrstu vera auðvelt, þegar tillit er tekið til þess að við erum með skot sem hefur jafnvel fleiri hundruð kúlur og þær dreifa sér í sverm sem er kannski meters breiður og margra metra langur. En er það jafn auðvelt og það virðist í fyrstu ? Svarið er nei, en við getum gert það mun auðveldara og ánægju­legra með því að velja réttu skotin og réttu þrenginguna í hlaup byssunnar ef við erum með þannig byssu að hægt sé að velja þær. Allflestir sem hafa...

Read more: Listin að veiða...

Blýhaglaskot og umhverfisvernd

skotvis2000f.jpgÁ aðalfundi SKOTVÍS í ár kom fram tillaga þess efnis að félagið hlutist til um könnun á áhrifum blý­hagla í veiði­umhverfi og, hvort tíma­bært sé að reka áróður fyrir notkun stálhagla eða hagla af annarri gerð hér á landi. Mikil umræða hefur átt sér stað um þessi mál í löndunum í kringum okkur og sýnist sitt hverjum. Stjórn SKOTVÍS ákvað því að ríða á vaðið og kynna fyrir félagsmönnum sínum, og öðr­um þeim sem málið varðar, ýmsar staðreyndir þessa máls. Tilnefndi stjórn­in...

Read more: Blýhaglaskot og...

22 kalibera skothylki

skotvis1999f.jpgSaga margra skot­hylkja sem sköp­uð hafa verið á þessari öld einkennist af því að tekin hafa verið skothylki sem þekkt voru orðin og höfðu getið sér góðan orðstír og unnið út frá þeim við hönnun hins nýja hylkis. Þannig hefur verið algengt að hið gamla skothylki hefur verið látið halda sér að mestu en hálsinn víkkaður eða þrengdur þannig að hið nýja skothylki passi fyrir kúlu af stærra eða minna kaliberi en gamla hylkið. Hálsinn er einnig oft lengdur eða styttur og hornið sem...

Read more: 22 kalibera...

Sako í lykilhlutverki

skotvis2000f.jpgÞað er ekki oft sem nýjungar koma fram, en Sako verksmiðjurnar komu nýlega fram með eina. Þessi hugmynd snýst um öryggi vopnsins þegar það er ekki í notkun. Öryggi hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Yfirvöld hafa farið fram á að þeir sem eiga fleiri en þrjár byssur geymi þær í byssuskáp. Samt er það svo að flestir sem eiga eina byssu vilja líka geta geymt hana örugga. En hér er komin fram nýjung sem læsir byssuboltanum þannig að ekki er með nokkru móti hægt að nota vopnið þegar...

Read more: Sako í...

You are here: Home Tímaritið SKOTVÍS Greinar um málefni Tæknigreinar