Skotvís 2012 komið út

tnSkotvis2012 forsTímaritið Skotvís er komið út, nú 18. árið í röð. Blaðið, sem gefið er út fyrir Skotveiðifélag Íslands, inniheldur fróðleik og skemmtun fyrir alla áhugamenn um skotveiðar og útivist, innanlands sem utan. Blaðinu er dreift til allra félagsmanna Skotveiðifélagsins og einnig selt í lausasölu í öllum betri bókaverslunum landsins.

Tags: útivist, skotvís, allra, félagsmanna, einnig, komið, skotveiðar, blaðinu, dreift, utan, innanlands, betri, bókaverslunum, landsins
You are here: Home