Skotveiðihreyfingin þakkar fyrir sig

Á myndinni má sjá Arne Sólmundsson, ritara Skotvís og Kristján Sturlaugsson varaformann ásamt Kristni Ólafssyni, framkvæmdastjóra SL.  - mynd/landsbjörg"><img src="http://img.visir.is/apps/pbcsi.dll/bilde?Site=XZ&amp;Date=20120102&amp;Category=FRETTIR01&amp;ArtNo=120109853&amp;Ref=AR&amp;MaxW=420&amp;MaxH=420&amp;NoBorder=1" title="Á myndinni má sjá Arne Sólmundsson, ritara Skotvís og Kristján Sturlaugsson varaformann ásamt Kristni Ólafssyni, framkvæmdastjóra SL." alt="Á myndinni má sjá Arne Sólmundsson, ritara Skotvís og Kristján Sturlaugsson varaformann ásamt Kristni Ólafssyni, framkvæmdastjóra SLSkotveiðifélag Íslands (SKOTVÍS) færði í dag Slysavarnafélaginu Landsbjörg peningagjöf. Með gjöfinni vill félagið koma á framfæri þakklæti skotveiðimanna á Íslandi fyrir frábært og óeigingjart starf björgunarsveita í gegnum árin, sem og á árinu sem var að líða.

Í Skotveiðifélagi Íslands eru um 1200 félagsmenn og hvetur SKOTVÍS aðra skotveiðimenn sem og önnur útivistarsamtök til að leggja björgunarsveitum um land allt lið, því enginn veit hvenær kallið kemur og þörf er á aðstoð þeirra.

Á myndinni má sjá Arne Sólmundsson, ritara SKOTVÍS og Kristján Sturlaugsson varaformann ásamt Kristni Ólafssyni, framkvæmdastjóra SL.

Tags: önnur, íslands, skotvís, veit, kallið, hvenær, björgunarsveitum, framkvæmdastjóra, land, skotveiðimenn, leggja, allt, lið, enginn, aðra
You are here: Home