Skotæfingar

Nú er kominn nýr hnappur á vinstri valmynd síðunnar sem heitir "skotæfingar". Þarna fengum við lánað alveg frábært tæki frá kollegum okkar í svíþjóð, þar sem hægt er að æfa sig að skjóta villisvín, elg og fleiri dýr. Þar sem líffæri rádýrsins eru ekki ósvipuð hreindýrinu þá hvetjum við hreindýraveiðimenn til að prufa þetta til að gera sér grein fyrir hvar best er að skjóta í dýrið. Tags: þar, gera, dýr, grein, hvar, skjóta, fleiri, líffæri, rádýrsins, villisvín, ósvipuð, æfa, skotæfingar
You are here: Home