Nýr vefur Umhverfisstofnunar

Nýr og glæsilegur vefur Umhverfisstofnunar var kynntur í vikunni, en þar er að finna margvíslegan fróðleik fyrir veiðimenn sem settur hefur verið fram með skýrari hætti. Veiðimönnum er bent á að kynna sér kafla er varða náttúruvernd, veiðar og friðlýst svæði, sjá frétt UST.

Tags: hefur, þar, verið, vefur, fróðleik, settur, margvíslegan, glæsilegur, kynntur, latest, hætti, nýr, umhverfisstofnunar, veiðimenn, skýrari
You are here: Home