Fyrirspurnir til SKOTVÍS

Undanfarnar vikur hefur verið mikið um fyrirspurnir og ábendingar til SKOTVÍS er varða hin ýmsu mál sem snerta veiðimenn.  Mörg þessara erinda þarfnast yfirlegu og mun SKOTVÍS reyna að svara sem flestum fyrirspurnum sem koma bæði frá félagsmönnum og veiðimönnum sem standa utan félagsins.  Vegna þess hversu þetta getur orðið tímafrek vinna, þá hefur stjórn SKOTVÍS ákveðið að setja fyrirspurnir frá félagsmönnum í forgang og vonast til að þeir sem standi utan félagsins sýni þessu sjónarmiði skilning.

Tags: félagsins, þess, hefur, skotvís, félagsmönnum, fyrirspurnir, orðið, tímafrek, veiðimönnum, vegna, þetta, getur, standa, utan, hversu
You are here: Home