Félagsgjöld 2012
- Details
- Published on 04 January 2012
- Hits: 1467
Nú hafa greiðsluseðlar fyrir félagsgjaldi ársins 2012 verið sendir út, en þetta er stærsti einstaki tekjuöflunarliður SKOTVÍS og því mikilvægt að félagsmenn greiði hann. Ef einhver félagsmaður hefur ekki fengið sendan til sín greiðsluseðil og er ekki með kortasamning við SKOTVÍS er þeim bent á að hafa samband við Kristján Sturlaugsson varaformann og gjaldkera SKOTVÍS í síma 771-6701 eða tölvupósti
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Félagsskírteini verða send út um miðjan febrúar og mikilvægt er að þeir sem hafa flutt á árinu láti okkur vita með breytt heimilisfang á emailið
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða hringa í síma 771-6701.
Með veiðikveðju, stjórn SKOTVÍS.