Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands 2013

skotvis-logoAthugið - þau leiðu mistök urðu að röng staðsetning aðalfundar var auglýst, en rétt staðsetning fundarins er í húsnæði Verkís Suðurlandsbraut 4 (8. hæð), í Reykjavík.

 

Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands - SKOTVÍS - árið 2013, verður haldinn mánudaginn 4. febrúar n.k. 20:00 í húsnæði Verkís Suðurlandsbraut 4 (8. hæð), í Reykjavík.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Fyrir fund, kl 19:30 verður dr. Arnór Þórir Sigfússon með stutt erindi um stöðu gæsastofna á Íslandi.

Félagsmenn SKOTVÍS hvattir til að mæta.

Stjórn..

Tags: skotveiðifélags, aðalfundur, íslands, skotvís, þórir, sigfússon, verður, hvattir, stöðu, stjórn, arnór
You are here: Home