Frá Skrifstofu SKOTVÍS - Útsending félagsskírteina

Kæru félagsmenn Skotvís.

Nú er verið að undirbúa fyrstu pöntun félagsskírteina SKOTVÍS fyrir árið 2008.
Mikilvægt er að allar upplýsingar um félaga séu réttar, þannig að félagsskírteinin berist félagsmönnum.
Við biðjum ykkur, kæru félagsmenn, um að senda okkur tölvupóst með upplýsingum um breytt heimilisföng og símanúmer á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef slíkar breytingar hafa orðið.

Bestu kveðjur frá skrifstofu Skotvís

Tags: senda, skotvís, félagsmenn, kæru, félagsskírteina, tölvupóst, ykkur, kveðjur, okkur, orðið, biðjum, skrifstofu, bestu, breytt, upplýsingum
You are here: Home