Félagsskírteini send út fyrir páska

Félagsskírteinin / límmiði og bréf frá félaginu verða send út núna eftir helgi og mega félagsmenn búast við því að fá þau innan um lúguna öðru hvoru meginn við páska. Sú nýbreytni hefur verið tekinn upp að þeir sem fengu send félagsskírteini í fyrra fá núna límmiða til að líma í skírteinið sem staðfestingu á greiddu félagsgjaldi. Þetta er nýbreytni og gert til að halda kostnaði niðri. Ef einhverjar hafa ekki fengið send skírteini í fyrra eða eru búnir að tína þeim eru þeir vinsamlegast beiðnir um að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Tags: send, félagsskírteini, þetta, gert, þeir, fyrra
You are here: Home