Vinningshafar í leiknum Láttu ekki þitt eftir liggja
- Details
- Published on 14 December 2013
- Hits: 957
Búið er að draga í Láttu ekki þitt eftir liggja leiknum, fjölmargir félagsmenn sendu inn myndir af sér og sínum upptýndu skothylkjum. Vinningar verða sendir til vinningshafa á næstu dögum. Stjórn Skotvís vill þakka öllum þeim sem tóku þátt.
Vinningshafar:
Þórður M. Þórðarson, Grindavík – Kammó lambhúshetta.
Ómar Gunnarsson, Kópaskeri – Anda- og gæsaflauta.
Jónas Þorkelsson, Reykjavík - Veiðihúfa.
Kjartan Þorvarðarson, Þorlákshöfn – Mannbroddar.
Guðmundur Indriðason, Reykjavík – Veiðihanskar.
Tags: eftir, reykjavík, liggja, þitt, láttu, þátt