Fréttatilkynning frá stjórn SKOTVÍS - Félagsgjöld 2015

Greiðsluseðlar vegna félagsgjalds árins 2015 verða sendir út á næstu dögum. Félagsgjaldið er 5.600 kr. fyrir árið 2015 og hækkar gjaldið um 100 kr. á milli ára sbr. samþykkt síðasta aðalfundar félagsins. Þeir félagsmenn sem sakna þess að hafa ekki fengið greiðsluseðill eða vilja komast á Visa / Euro greiðslusamninga geta haft samband við gjaldkera félagsins, Kristján Sturlaugsson í email kristjansturlaugsson@skotvis.is.
 
Kveðja Stjórn SKOTVÍS.
Tags: milli, næstu, munu, þeir, verða, síðasta
You are here: Home