Áhugaverð erindi fyrir veiðimenn

Félagsmenn SKOTVÍS geta nú kynnt sér þrjá nýja fyrirlestra á Vimeo síðu Skotvís, en þeir eru:

Allir fyrirlestrarnir voru fluttir á Gæsakvöldi 16. desember síðastliðinn, en þar kynnti Arnór niðurstöður gæsarannsókna sinna fyrir þeim sem lagt höfðu honum lið við vinnu hans á árinu.

Tags: voru, allir, síðastliðinn, vöktun, erindi, desember, ísland
You are here: Home