Að lokum

Þróttmikið félagsstarf er framundan, til stendur að halda "mini" ráðstefnu um rjúpuna og refinn. Þá verður fundur um veiðar og önnur nýting þjóðgarða. Aðalfundur félagsins verður svo í lok febrúar. Að lokum óskar stjórn Skotveiðifélags Íslands félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs og hamingju ríks nýárs og mörgum góðum stundum við veiðar í Íslenskri náttúru. Tags: skotveiðifélags, íslands, félagsmönnum, náttúru, góðum, verður, veiðar, íslenskri, þeirra, stjórn, lokum, fjölskyldum, óskar, stundum, febrúar
You are here: Home