Fréttabréf gæsaáhugamanna 2005 - 2007
- Details
- Published on 27 March 2012
- Hits: 2722
Fréttabréf gæsaáhugamanna “Gæsakvak” sem gefið er út af Arnóri Þóri Sigfússyni, fyrrum starfsmanni Veiðistjóraembættisins, Náttúrufræðistofnunar Íslands og fyrrverandi stjórnarmanni SKOTVÍS. Arnór hefur staðið ötullega að vöktun og rannsóknum á þeim gæsastofnum sem eru hér við land, í nánu samstarfi við veiðimenn og reglulega birt niðurstöður vinnu sinnar, m.a. í fréttabréfinu. Gefin hafa verið út tvö tölublöð, annað árið 2005 og hið seinna árið 2007.