Rjúpnasnafs
- Details
- Published on 15 October 2012
- Hits: 2535

Síðastliðin 20 ár eða svo þá hefur það verið fastur punktur í undirbúningi jólahátíðarinnar á mínu heimili að búa til rjúpnasnafs. Á Þorláksmessu hef ég haft það fyrir vana að hamfletta jólarjúpurnar ásamt veiðifélaga mínum og nokkrum öðrum góðum kunningjum.
Á meðal þess sem ég hef nýtt af rjúpunni er innihald sarpsins. Það er að segja ef ég er svo heppinn að hafa skotið rjúpur með nýtínt innihald, grænt rjúpnalauf, kvisti og ber. Þetta verður að vera alveg ferskt / nýtínt. Það er auðvitað afar misjafnt á milli ára hvað ég er heppinn með þetta, en ég reyni að skrapa saman að lágmarki ca. eitt desilítramál. Það magn nægir mér til að setja í eina flösku. Innihald sarpsins set ég í vodkaflösku (eins hlutlausan vodka og hægt er). Það...
Hallgrímur Marínósson - Hinsta kveðja
- Details
- Published on 30 September 2012
- Hits: 1212

Það var ætíð gott að eiga Hallgrím að og var hann góður vinur vina sinna. Það er sárt að sjá góða drengi hverfa af lífsbrautinni en eftir standa vinir og ættingjar í sorg og minnast...
Fréttatilkynning frá stjórn SKOTVÍS - Fyrirkomulag Rjúpnaveiða 2012
- Details
- Published on 25 September 2012
- Hits: 1441

Skotveiðifélag Íslands - SKOTVÍS - fagnar því að umhverfisráðherra skuli samþykkja tillögu Náttúrufræðistofnunar um rjúpnaveiðar í haust, mun fyrr en á undanförnum árum, og beinir þeim tilmælum til veiðimanna að stunda hóflegar veiðar á tímum sem viss ástæða er til að hafa áhyggjur af rjúpnastofninum. Tillögurnar voru kynntar SKOTVÍS á samráðsfundi þann 3. september s.l. þar sem farið var yfir forsendur hennar. Félagið er á þessu stigi sammála tillögu stofnunarinnar í megindráttum, en gerir...
Ellingsen 22. sept
- Details
- Published on 20 September 2012
- Hits: 925

Á laugardaginn 22. september, munu fulltrúar Lax-ár verða í Ellingsen Reykjavík og kynna skotlendur sínar.
Endilega skjótast heimsókn í veiðideild Ellingsen, en þar fæst mikið úrval af gæðavörum fyrir veiðiferðina. Byssur, fatnaður og gott úrval skotfæra frá þekktum framleiðendum, eins og Browning, Remington, Sako, Winchester og Devold.
Vandaður búnaður sem stenst kröfur Íslenskra veiðimanna. Í veiðideildinni starfa sölumenn með víðtæka þekkingu og mikla reynslu af veiði og...
Óbreytt rjúpnaveiði 2012
- Details
- Published on 25 September 2012
- Hits: 895
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið fyrirkomulag rjúpnaveiða haustið 2012, að fengnu mati og tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands og Umhverfisstofnunar. Veiðar verða heimilar í níu daga líkt og haustið 2011 og dreifist veiðitímabilið á fjórar helgar með eftirfarandi hætti:
- Föstudagurinn 26. október til sunnudagsins 28. október.
- Laugardagurinn 3. nóvember og sunnudagurinn 4. nóvember.
- Laugardagurinn 17. nóvember og sunnudagurinn 18. nóvember.
- Laugardagurinn 24. nóvember og...
Veiðimenn standi vörð um blesgæsastofninn og stuðli að uppbyggingu öflugs veiðistofns
- Details
- Published on 14 September 2012
- Hits: 1035

Stofnstærð blesgæsarinnar er enn á viðkvæmu stigi, þó eitthvað virðist hafa dregið úr fækkun úr stofninum og því of snemmt er að segja til um hvort þróunin sé að snúast við. Ýmislegt hefur verið skrifað um blesgæsastofninn á www.skotvis.is [sjá leitartreng] í gegnum árin, en þar getur að líta margvíslegan fróðleik um þetta málefni. Í 17. árgangi tímaritsins SKOTVÍS frá 2011 er að finna gein (bls. 12) eftir Arnór Þ. Sigfússon sem greinir frá síðustu stöðu mála. Fróðlegt verður að sjá hvort...
More Articles...
- Á refaslóðum
- Fréttatilkynning frá stjórn SKOTVÍS - Ljósmyndasamkeppni
- Framtíð skotveiða á Íslandi – Veiðimenn móta stefnu SKOTVÍS og fylgja henni eftir
- Siðareglurnar Í Mynd – Ljósmyndasamkeppni
- Villibráðarhlaðborð með Úlfari Finnbjörnssyni
- Skotvís 2012 komið út
- Láttu ekki þitt eftir liggja - Veiðivísa að austan
- Málefni Veiðikortasjóðs
- Gæsaveiðitímabilið hefst 20. ágúst
- Láttu ekki þitt eftir liggja