Úthlutun Þróunarsjóðs 2013
- Details
- Published on 24 February 2013
- Hits: 1190
Stjórn þróunarsjóðs Skotvís og Skotreynar var að ljúka sinni fyrstu úthlutun og lauk þar með fyrsta starfsári sínu. Auðlýst var eftir umsóknum haustið 2012 og rann umsóknarfrestur út í desember. Alls bárust 5 umsóknir en einungis umsókn frá Austurneti vegna verkefnis í tengslum við vefinn www.hlunnindi.is.var samþykkt og hljóðar styrkupphæðin upp á 100.000 kr. Um leið og stjórn styrktarsjóðsins vill þakka öllum þeim sem sóttu um styrk vill stjórnin hverja alla sem hafa góðar hugmyndir er gætu stuðlað að eflingu samfélags skotveiðimanna til að sækja um á árinu 2013 þegar auglýst verður eftir umsóknum.
Hér að neðan má sjá nánari umfjöllun um verkefnið hlunnindi.is :
Náttúruverndalög 2013 - staðan
- Details
- Published on 20 February 2013
- Hits: 1791
Skotvís hefur á undanförnum vikum verið virkur þátttakandi í umræðunni um nýju náttúruverndarlögin. Félagið hefur tekið virkan þátt í starfi Samút, samtaka útivistarfélaga þar sem Einar Haraldsson situr sem fulltrúi Skotvís, sem og stutt fjárhagslega og faglega við starf ferðafrelsishópsins (www.ferdafrelsi.is). Skotvís hefur á öllu stigum málsins gert athugasemdir við ferli endurskoðunarinnar og lagði m.a. fram skriflegar athugasemdir jafnt við Hvítbókina, drög að náttúruverndarlögum sem og núna síðast við fyrirliggjandi náttúruverndarlög sem núna liggja hjá alþingi. Núna síðast í morgun voru fulltrúar Skotvís á fundi umhverfis- og samgöngunefndar þar sem félagið kynnti sínar áherslur og athugasemdir við frumvarpið. Ekki er ljóst á...
Ferðafrelsi
- Details
- Published on 07 February 2013
- Hits: 1073

Stjórnir Skotvís og Skotreynar skora á félagsmenn sem og aðra veiðimenn að styðja við bakið á ferðafresli Íslendinga en nú er að renna út sá frestur sem við höfum til að gera formlegar athugasemdir við drög að lögum um náttúruvernd. Ef nýju lögin ná í gegn er hætt við að aðgengi að veiðislóð verði lakara en það er í dag sem og almannaréttur, þ.e. er réttur til ferðafrelsis verði takmarkaður meira en verið hefur.
Við hvetjum því ykkur sem viljið láta ykkur þetta mál varða að fara inn...
Til umsagnar - Frumvarp til laga um náttúruvernd (heildarlög)
- Details
- Published on 17 January 2013
- Hits: 1023
SKOTVÍS hefur borist eftirfarandi mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis. Stjórn SKOTVÍS óskar eftir rökstuddum ábendingum skotveiðimanna sem sendist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 1. febrúar 2013.
17. janúar 2013
Frá nefndasviði Alþingis.
Ágæti viðtakandi.
Umhverfis- og samgöngunefnd...
Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands 2013
- Details
- Published on 18 January 2013
- Hits: 1918

Athugið - þau leiðu mistök urðu að röng staðsetning aðalfundar var auglýst, en rétt staðsetning fundarins er í húsnæði Verkís Suðurlandsbraut 4 (8. hæð), í Reykjavík.
Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands - SKOTVÍS - árið 2013, verður haldinn mánudaginn 4. febrúar n.k. 20:00 í húsnæði Verkís Suðurlandsbraut 4 (8. hæð), í Reykjavík.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Fyrir fund, kl 19:30 verður dr. Arnór Þórir Sigfússon með stutt erindi um stöðu gæsastofna á...
Skjöldur Þorgrímsson - Hinsta kveðja
- Details
- Published on 07 January 2013
- Hits: 1178

More Articles...
- Sigmar B. Hauksson, fyrrverandi formaður SKOTVÍS látinn
- Aldurshlutföll rjúpu á veiðitíma 2012
- Vinningshafar - Láttu ekki þitt eftir liggja
- Ranghugmyndir yfirvalda um rjúpnaveiði (Aðsend grein)
- Beðið eftir gæsinni
- Láttu ekki þitt eftir liggja - dregið 13. desember
- Fréttatilkynning frá stjórn SKOTVÍS - Umsögn SKOTVÍS um frumvarp til nýrra vopnalaga
- Stofnfundur svæðisráðs norðvesturlands 28. nóvember 2012
- Framtíð ferðalandssins
- Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Veiðikortasjóði