Samantekt ráðstefnu - Traust og Samstarf
- Details
- Published on 31 March 2013
- Hits: 1399

Skotveiðifélag Íslands - SKOTVÍS stóð nýlega fyrir ráðstefnu um rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna (e. Wildlife Management) í samstarfi við Umhverfisstofnun þann 21. mars s.l. [sjá dagskrá hér]. Á ráðstefnunni kynntu SKOTVÍS, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnun framtíðarsýn sína í rannsóknum og stjórnun villtra dýrastofna, auk þess sem fjöldi innlendra og erlendra fyrirlesara héldu athyglisverð erindi um mál er snerta stjórnun villtra dýrastofna.
Meginniðurstaða ráðstefnunnar er að traust milli veiðimanna, yfirvalda og annarra hagsmunaaðila
sé nauðsynleg forsenda fyrir árangri í rannsóknum og stjórnun villtra dýrastofna.
Upptökur af erindum má finna [
Félagsskírteini send út fyrir páska
- Details
- Published on 23 March 2013
- Hits: 1032
Félagsskírteinin / límmiði og bréf frá félaginu verða send út núna eftir helgi og mega félagsmenn búast við því að fá þau innan um lúguna öðru hvoru meginn við páska. Sú nýbreytni hefur verið tekinn upp að þeir sem fengu send félagsskírteini í fyrra fá núna límmiða til að líma í skírteinið sem staðfestingu á greiddu félagsgjaldi. Þetta er nýbreytni og gert til að halda kostnaði niðri. Ef einhverjar hafa ekki fengið send skírteini í fyrra eða eru búnir að tína þeim eru þeir vinsamlegast beiðnir...
Fréttatilkynning frá stjórn SKOTVÍS - Bæklingur um stefnu SKOTVÍS og ráðstefna um veiðistjórnun
- Details
- Published on 07 March 2013
- Hits: 1066
Út er kominn bæklingur á vegum SKOTVÍS, landssamtaka um skynsamlega skotveiði, sem ber heitið Hafðu áhrif á framtíð skotveiða.
Stjórn SKOTVÍS hóf vinnu í fyrra til að skerpa á stefnu félagsins og aðlaga skipulag starfseminnar til að ná markmiðum sínum og tryggja komandi kynslóðum möguleika á því að stunda skotveiðar í náttúru Íslands. Stefna og áherslur taka mið af niðurstöðum skoðunarkönnunnar meðal skotveiðimanna í júní 2012 og mun stjórn félagsins kappkosta við að vinna markvisst að þeim...
Ráðstefna - Rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna 21. mars 2013
- Details
- Published on 18 March 2013
- Hits: 1152

Gjaldataka í skotprófum vegna Hreindýraveiða – félögin hafa valið
- Details
- Published on 01 March 2013
- Hits: 1322
Ágætu veiðimenn!
Nú er hreindýralóttóinu lokið og viljum við óska þeim veiðimönnum sem fengu úthlutað hreindýri til hamingju með vinninginn. Í fyrra var fyrsta ár skotprófsins sem var mikið framfara skref en SKOTVÍS ályktaði fyrst um mikilvægi þess að veiðimenn tækju skotpróf í kringum aldamótin og fylgdi því máli eftir á ýmsum stöðum í stjórnsýslunni. Lítur félagið svo á að skotprófið sem fyrsta skrefið í þeirri viðleitni félagsins að reyndir veiðimenn fái að halda til veiða án þess að þurfa...
More Articles...
- Úthlutun Þróunarsjóðs 2013
- Náttúruverndalög 2013 - staðan
- Ferðafrelsi
- Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands 2013
- Til umsagnar - Frumvarp til laga um náttúruvernd (heildarlög)
- Skjöldur Þorgrímsson - Hinsta kveðja
- Sigmar B. Hauksson, fyrrverandi formaður SKOTVÍS látinn
- Aldurshlutföll rjúpu á veiðitíma 2012
- Vinningshafar - Láttu ekki þitt eftir liggja
- Ranghugmyndir yfirvalda um rjúpnaveiði (Aðsend grein)