Skrifstofa SKOTVÍS
- Details
- Published on 23 February 2007
- Hits: 3819
Skrifstofa og félagsaðstaða SKOTVÍS gengur undir nafninu "Veiðisel" og er staðsett að Eirhöfða 11, 110 Reykjavík í sömu húsakynnum og Ferðaklúbburinn 4x4. Skrifstofan hefur engan starfsmann, en þeim sem vilja senda fyrirspurnir á SKOTVÍS er bent á að hafa samband við félagið með tölvupósti This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. . Sjá einnig netfangalista [hér].
Félagsmenn, aðrir skotveiðimenn og áhugamenn um skotveiðar eru ávallt velkomnir í "Veiðiselið" á auglýsta viðburði (sumir viðburðir kunna að vera opnir aðeins félagsmönnum).
Tags: félagið, hafa, skotvís, vera, samband, veiðiselið, opið, skrifstofa, kunna, viðburðir, auglýsta, hús, velkomnir, aðra