Vopnaþing 8. maí - Veiðar með hundum

Sunnudaginn 8.mai kl 13:00 býður Skotreyn, í samvinnu við félaga úr Hundarrætarfélagi Íslands, félögum sínum á fræðslufund um veiðihunda og veiðar með þeim. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Skotreynar í Álfsnesi. Félagar úr veiðihundadeildum Hundaræktarfélags Íslands fjalla um helstu tegundir veiðihunda og svara spurningum gesta. Einnig verða mismunandi hundar sýndir við vinnu sína. Opnar umræður, fyrirspurnir, veiðisögur, kaffi og með því!

Friðrik Rúnar Garðarsson, formaður Skotreynar

Tags: hundaræktarfélags, veiðihundadeildum, hundar, íslands, helstu, tegundir, einnig, skotreynar, veiðar, spurningum, verða, veiðihunda, svara, gesta, fjalla
You are here: Home