Rjúpnatalning SKOTVÍS á Þingvöllum 18. maí

Á undanförnum árum hefur SKOTVÍS tekið þátt í árlegri rjúpnatalningu í þjóðgarðinum á Þingvöllum undir handleiðslu Arnórs Þ. Sigfússonar.  Allir félagar eru velkomnir og endilega að taka börnin með. Við hittumst við þjónustumiðstöðina kl. 20:00 og teljum svo til 22:00 í talningareitnum okkar við Hrafnagjá.

Óþarfi er að skrá sig, en þeir sem vilja taka þátt og óska eftir frekari upplýsingum eru beðnir að hafa samband við Davíð Ingason ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ).

Tags: hafa, skotvís, samband, taka, þátt, þingvöllum, talningareitnum, okkar, teljum, hrafnagjá, óþarfi, skrá, óska
You are here: Home