Rjúpnatalning á Þingvöllum

Hin árlega rjúpnatalning Skotvís fer fram á Þingvöllum, miðvikudaginn 20. maí kl. 20:00. Þátttakendur hittast við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Dr. Arnór Þórir Sigfússon stjórnar talningunni. Allir eru velkomnir, takið gjarnan fjölskylduna með og takið þátt í hressandi kvöldgöngu á Þingvöllum í vorblíðunni.

Stjórn Skotvís

Tags: skotvís, rjúpnatalning, takið, talningunni, allir, þórir, sigfússon, fjölskylduna, vorblíðunni, kvöldgöngu, stjórnar, stjórn, velkomnir, arnór, þingvöllum
You are here: Home