Nýting íslenska rjúpnastofnsins

Málstofa á vegum Skotveiðifélags íslands verður haldin laugardaginn 28. febrúar 2009 kl. 14:00 á Fosshótel Lind, Rauðarárstíg 18.

Dagskrá

Rjúpnarannsóknir á Íslandi
Dr. Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur
Náttúrufræðistofnun Íslands

Um sníkjudýr rjúpunnar
Karl Skírnisson, dýrafræðingur
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði, Keldum

Rjúpnaveiðar á Íslandi, lesið í veiðiskýrslur
Bjarni Pálsson, deildarstjóri
Svið náttúruauðlinda, Umhverfisstofnun

Veiðiráðgjöf Náttúrufræðistofnunnar
Dr. Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur
Náttúrufræðistofnun Íslands

Stofnlíkan fyrir rjúpu
Gunnar Stefánsson, prófessor við Háskóla Íslands

Veðrið á veiðitíma rjúpunnar
Árni Sigurðsson, veðurfræðingur, Veðurstofu Íslands

Um veiðitíma á rjúpu
Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands

Þeir sem hyggjast sækja málstofuna eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku á tölvupósti: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Fundarstjóri: Elvar Árni Lund

Tags: auglýstir, rauðarárstíg, verður, lind, fosshótel, málstofa, 2009, viðburðir, íslenska, rjúpnastofnsins, laugardaginn, febrúar
You are here: Home