Málstofa um sjófugla, fimmtudag 31. mars

Umhverfisráðuneytið og Náttúrufræðistofnun Íslands efna til málstofu fimmtudaginn 31. mars á Hótel Sögu, kl. 13:00-17:00 um ástand og þróun helstu stofna sjófugla við landið, hvernig loftslags- og umhverfisbreytingar hugsanlega virka á stofnana og umhverfi þeirra og hvernig bregðast megi við slíkum breytingum, sjá frétt UST.

Tags: hugsanlega, virka, umhverfisbreytingar, stofna, landið, stofnana, loftslags-, mars, frétt, þeirra, sjófugla, hvernig, sjá
You are here: Home