Kynningarfundur Skotvís hjá Skotdeild Keflavíkur
- Details
- Published on 28 March 2011
- Hits: 2784
Skotvís og Skotdeild Keflavíkur efna til sameiginlegs kynningarfundar á starfsemi Skotvís og áherslum nýrrar stjórnar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í félagsheimili Keflavíkur, Sunnubraut 34.
Fulltrúar Skotvís verða Arne Sólmundsson og Davíð Ingason
Allir velkomnir
Tags: haldinn, skotvís, skotdeild, fimmtudaginn, félagsheimili, sunnubraut, nýrrar, mars, verður, keflavíkur, fundurinn