Fundur framkvæmdaráðs 12. apríl

Apríl fundur framkvæmdaráðs verður haldinn í Veiðiselinu Eirhöfða 11 [sjá kort hér], þriðjudag 12. apríl kl. 20:00.  Á fundinum verður farið yfir stöðu þeirra mála sem eru nú þegar í gangi og næstu skref ákveðin. 

Fundurinn er opinn öllum þeim sem hafa áhuga á að koma að starfi SKOTVÍS með beinum hætti og eru SKOTVÍS félagar hvattir til að mæta og taka þátt í uppbyggingu skotveiðihreyfingarinnar á Íslandi.

- This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. -

Tags: apríl, fundur, fundinum, gangi, skref, verður, næstu, stöðu, yfir, ákveðin, farið, mála, framkvæmdaráðs
You are here: Home