Ferðafrelsi

Stjórnir Skotvís og Skotreynar skora á félagsmenn sem og aðra veiðimenn að styðja við bakið á ferðafresli Íslendinga en nú er að renna út sá frestur sem við höfum til að gera formlegar athugasemdir við drög að lögum um náttúruvernd. Ef nýju lögin ná í gegn er hætt við að aðgengi að veiðislóð verði lakara en það er í dag sem og almannaréttur, þ.e. er réttur til ferðafrelsis verði takmarkaður meira en verið hefur. 

 Við hvetjum því ykkur sem viljið láta ykkur þetta mál varða að fara inn á heimasíðu Ferðafrelsis - http://www.ferdafrelsi.is/ - og ritanafn ykkar við undirskriftarsöfnun sem þar er í gangi gegn þessum nýju lögum.

opnir fundir skotvis

Tags: hefur, verið, láta, meira, ferðafrelsis, auglýstir, gegn, ykkur, almannaréttur, verði, hvetjum
You are here: Home