Dúfnaveislan - Vinningshafar 2013

dufnaveislan plakat 2013Dúfnaveislu 2013 er nú lokið, en hún hefur nú verið haldin undanfarin þrjú ár, hóf fyrst göngu sína árið 2011.  Dúfnaveislan hefur frá upphafi verið vel tekið og er ætlunin að endurtaka leikinn í ár.

 

Eftirtaldir aðilar hlutu vinninga í happdrætti Dúfnaveislunnar 2013.
  • Bjarni Jónson - Heyrnahlífar frá Ísnes
  • Björn Snær Guðbrandsson - Zink veiðiflauta frá Veiðihúsi Sakka
  • Jóhann Karl Lúðvíksson - Zink veiðiflauta frá Veiðihúsi Sakka
  • Helgi Guðnason - Zink veiðiflauta frá Veiðihúsi Sakka
  • Steinþór Hjartarson - Gamebore leirdúfukassi frá Hlað
  • Einar Már Haraldsson - Gamebore leirdúfukassi Hlað

Vinningshafar eru beðnir um að setja sig í samband við Indriða R. Grétarsson ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ) til að fá upplýsingar um hvernig skuli vitja vinninga.

 

SKOTVÍS þakkar Hlað, Ísnes og Veiðihúsi Sakka fyrir stuðninginn og leggja til vinninga.

 

images-2     snes 30 ra rtl merki me sveig vector     logoletur

 

 

Tags: hlað, hefur, verið, ísnes, dúfnaveislan, einar
You are here: Home