Fréttabréf SKOTREYN 1987-1989 (Á Döfinni)

Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrennis, SKOTREYN, var stofnað 27. ágúst 1986 sem Reykjavíkurdeild SKOTVÍS, en er nú starfandi sem sjálfstætt félag með eigin rekstur.  SKOTREYN er nú aðildarfélag að SKOTVÍS og grundvallast samstarf félagana nú á samstarfssamningi milli félaganna.  Meginverkefni SKOTREYN í upphafi var að sinna fræðsluverkefnum fyrir skotveiðimenn á höfuðborgarsvæðinu, en margar aðrar deildir voru stofnaðar víðsvegar um land í svipuðum tilgangi, s.s. í Borgarfirði, Grundarfirði, Suðureyri og Akureyri.


SKOTREYN gaf á árunum 1987-1989 út fréttabréf sem nefndist Á Döfinni, en þar getur að líta metnaðarfullt fræðslustarf sem skotveiðimenn á höfuðborgarsvæðinu nutu góðs af. 

Tags: voru, aðrar, skotreyn, 1987-1989, land, svipuðum, tilgangi, borgarfirði, deildir, margar, höfuðborgarsvæðinu, skotveiðimenn, stofnaðar, fréttabréf
You are here: Home Fréttabréf Fréttabréf SKOTREYN