Ályktun aðalfundar 2013 - Staða alþjóðafulltrúa

Flutningsmaður tillögu: Stjórn Skotvís á aðalfundi félagsins 4. febrúar 2013

Aðalfundur SKOTVÍS 2013 felur stjórn að móta stöðu alþjóðafulltrúa og finna aðila til að sinna þeirri stöðu. Alþjóðafulltrúi sjái um samskipti við Norrænu skotveiðisamtökin, Nordisk Jægarsamvirke – NJS, og Samtök evrópskra skotveiðisamtaka – FACE.

Tags: samtök, skotvís, stöðu, stjórn, þeirri
You are here: Home